10.2.2009 | 19:14
Sannleiksástin mikla
Ég hef ekki séð áður þessa miklu ást á sannleikanum hjá Sjálfstæðisflokknum.
Man ekki betur en að þjóðin var látin engjast af sársauka vegna þess að enginn fékk að vita neitt.
Ekki einu sinni samstarfsflokkurinn fékk að vita all sem var á sveimi.
Leyndarmálin voru svo mikil að ég efast um að stjórnin vissi af því sjálf, slík voru vinnubrögðin hjá sjálfstæðisflokknum
Menn eru ansi fljótir að venda kvæði í kross þegar þeir eru ekki sjálfir að pukra út í horni.
Þessir menn eiga bara að skammast sín og líta í eigin sögu áður en þeir gagnrýna aðra.
Birgir Ármannsson ætti strax að segja hvaðan hann fær upplýsingar um bréf til forsætisráðherra ?? Ef hann vill allan sannleikan fram ætti hann að byrja að skýra frá sjálfur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sanka að sér upplýsingum vegna hvarfs Ólafs
- Erlendir fangar eru í meirihluta
- Lögreglan lýsir eftir Herdísi
- Bjóst ekki við að þetta myndi springa svona út
- Ekki verið boðið sæti við borðið
- Millet-úlpa, rjúpa og pípuhattur á uppboði
- Útilokar ekki málþóf ef þarf
- Efling krefst aðgerða
- Myndir: Tóku þátt í árlegri vígsluathöfn
- 16 ára piltur handtekinn grunaður um íkveikju
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.