Skil ósköp vel reiði þessa manns í garð Íslenskra banka.

Að tapa öllu sínu sparífé svona á einni nóttu er auðvitað sárt og engan vegin fyrirgefanlegt, ég skil mannin ósköp vel að vera sár og gramur. Enn á móti þakklátur honum fyrir að dæma ekki alla Íslendinga fyrir þetta brot.

 Hvers vegna eru ekki þessir einkabankamenn sem hafa leyft sér að haga sér svona hent í gæsluvarðhald undir eins þar til sakleysi er sannað, annað eins hefur nú skeð í Íslensku réttarsamfélagi.

 24 September lagði hann inn þessa peninga, 6 Ágúst hurfu þeir gjörsamlega.

Bankahelvítin vissu mætavel hvað fyrir þeim lá og í hvað stefndi en héltu samt áfram að tæla fólk með loforðum um gull og græna skóga til að fá peningana.

Maður verður bara reiður og skilur reiði þessa fólks í garð Íslendinga þó vissulega er ekki nema fáum um að kenna, við gætum allavega sýnt frammá að flestir íslendinga hafa ekki komið nærri þessu og séu reiðir líka vegna framkomu fárra manna, sýnum okkar reiði með því að hneppa þessa menn í varðhald og jafnvel einangrun uns sakleysi er sannað. 

Mér sýnist það ansi erfitt. 


mbl.is Reiðir þýskum stjórnvöldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Sammála ykkur þetta er vont .Hvernig datt þeim í hug að segja allt í lagi þegar þeir vissu að það var ekki á lagi.Og ég er svo handviss að peningarnir eru faldir í bönkum erlendis ,og eins og þeir segja það er ekki bara Ísland ,þetta er allt í kring um okkur Nei aumingja þeir þeir eru saklausir ,eða hvað ,sammála Ladývallý henda lyklinum langt út á haf  

Ólöf Karlsdóttir, 12.11.2008 kl. 23:58

2 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Ólöf Karlsdóttir, 13.11.2008 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorgeir Ragnar Valsson
Þorgeir Ragnar Valsson
Vill breyttar stefnur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 470

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband